Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Önnur flokkun:Pálmar
[danska] oliepalme
[latína] Elaeis guineensis
[skilgr.] U.ţ.b. 18m hár, grannur pálmi af pálmaćtt - Arecaceae. Regnskógar í hitabelti Afríku, einkum í strandhéruđum. Rćktađur í Malasíu og Indínesíu.
[skýr.] Í hverjum blómskipunarstöngli eru 800-4000 steinaldin á stćrđ viđ plómur.
[enska] oil palm
[sh.] African oil palm
[sh.] macaw fat
[íslenska] olíupálmi
[skilgr.] Nytjaviđur. Pálmaolía er unnin bćđi úr aldinkjöti og frćjum pálmans. Besta olían, gul eđa rauđgul međ fjóluilmi, fćst ţó úr frćkjörnunum.
[skýr.] Úr pálmaolíu eru framleiddar ýmsar afurđir, svo sem matarolía, pálmafeiti, sápa, ljósmeti og snyrtivörur.
Leita aftur