Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[hollenska] amerikaanse populier
[þýska] Karolina-Pappel
[sh.] Virginische Pappel
[finnska] amerikanmustapoppeli
[enska] eastern cottonwood
[sh.] Carolina poplar
[sh.] southern cottonwood
[sh.] necklace poplar
[danska] virginsk poppel
[íslenska] baðmur
[sh.] kotúnsösp
[skilgr.] Nytjaviður. Kremhvítur, kvistalaus viður með slétta jafna áferð, dálítið gljáandi. Rifnar hvorki né breytir sér við þurrk.
[skýr.] Viðurinn notaður í umbúðakassa, krossvið, viðarull, ýmis áhöld úr tré, eldspýtur og pappírsmassa. Einnig ræktað í heimkynnum sínum í skjólbelti eða sem skugggefandi tré.
[latína] Populus deltoides
[skilgr.] Hraðvaxta, beinvaxið lauftré, að jafnaði 30m hátt, af víðisætt - Salicaceae. Austanverð Bandaríkin, allt vestur til Montana. Slæðingur í Evrópu.
Leita aftur