Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Ostafrikanischer Padouk
[latína] Pterocarpus angolensis
[skilgr.] Allt að 12m hátt lauftré af ertublómaætt - Fabaceae. Tansanía, Zambía, Angóla, Mósabík, Zimbabwe og S-Afríka.
[enska] muninga
[sh.] bloodwood
[sh.] kiaat , S-Afríka
[sh.] umbila , Mósambík
[sh.] girassonde , Angóla
[danska] drageblodstræ
[sh.] afrikansk rødtræ
[sh.] angolatræ
[sh.] rundt sandeltræ
[íslenska] muninga
[skilgr.] Nytjaviður. Mjó hvítgul rysja er vel afmörkuð frá kjarnviðnum sem er gulleitur til gullinbrúnn, stundum rauðbrúnn, með gulum og rauðum rákum og flekkjum. Harður og þéttur viður sem heldur sér vel. Auðveldari í vinnslu en padúk.
[skýr.] Notaður í vandaða innanhússsmíði og húsgögn og klæðningar, bæði heill og sem spónn, afbragðsgóður í rennismíð og útskurð. Mjög góður gólfviður. Í heimkynnum sínum var viðurinn notaður í spjót og stríðskylfur. Rauður viðarsafinn var notaður til að græða sár.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur