Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Flokkun:674
[íslenska] narra
[sh.] amboina
[skilgr.] Nytjaviđur.Ljós strágul rysjan er vel afmörkuđ frá verđmćtum kjarnviđnum, sem er frá gullgulum lit yfir í tígulsteinsrauđan.
[skýr.] Notađur í ýmiss konar innanhússsmíđi, húsgögn og innréttingar. Einnig til útskurđar, í kassa fyrir vísindalegan tćki og í ýmsa hluta hljóđfćra.
[enska] narra
[sh.] red narra , USA
[sh.] yellow narra , USA
[sh.] solomons padauk
[sh.] papua new guinea rosewood
[sh.] amboyna
[latína] Pterocarpus indicus
[sh.] Pterocarpus echinatus
[skilgr.] Allt ađ 30m hátt lauftré af ertublómaćtt - Fabaceae. Indland til Kína, Malajaskagi, Filippseyjar.
Leita aftur