Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Guibourtia
[skilgr.] Ættkvísl trjáa af tindviðarætt - Caesalpiniaceae. Hitabelti Vestur-Afríka, einkum í Kamerún, Gabún, Kongó og Zaír. Til nytjaviða teljast einkum fjórar tegundir: G. copallifera, G.demeusei, G. pellegriniana og G. tessmannii.
[íslenska] pardusviður
[sh.] bubinga
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan hvítleit, oft umfangsmikil, er ekki notuð. Kjarnviðurinn dökkrauðbrúnn, harður, þungur, með dökkum æðum, þéttur, silkiglansandi og áferðarfallegur. Líkist sebravið en er dekkri og æðarnar óreglulegri.
[skýr.] Úrvalsviður í húsgögn og er oft notaður sem ígildi rósviðar. Sem ígildi hnotviðar er hann hins vegar of rauðleitur en hefur þó sömu áferð og hann.
[enska] bubinga
[sh.] african rosewood , UK
[sh.] kévazingo , Gabún
Leita aftur