Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] tinnuviður
[sh.] svartviður
[sh.] íbenviður
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan ljósgrá, lítið sem ekkert notuð, en kjarnviðurinn tinnusvartur, þungur og þéttur.
[skýr.] Kjörviður sem notaður er til útskurðar, í dýr húsgögn, í hljóðfærasmíði og til greypingar.
[þýska] Ebenholz
[sh.] Ebenholzbaum
[latína] Diospyros ebenum
[skilgr.] Laufré af tinnuviðarætt - Ebenaceae. Indland, Srí Lanka.
[franska] ebène asie
[sh.] ébène , um viðinn
[sh.] ébenier , um tréð
[enska] ceylon ebony
[sh.] ebony
[sh.] tendu , S-Indl.
[sh.] tuki , S-Indl.
[sh.] ebans , S-Indl.
[danska] ibenholt
[sh.] inenholttræ
[norskt bókmál] ibenholt
Leita aftur