Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[franska] bruyère
[íslenska] lyngviður
[skilgr.] Nytjaviður. Viður rótarinnar er eftirsóttastur en hann er rauðbrúnn kjarnviður, sem dökknar fyrir áhrif lofts, er harður og þungur og þolir vel bruna. Bestur þykir rótarviður frá Korsíku.
[skýr.] Talinn bestur viðartegunda í pípukónga (-hausa).
[þýska] Baumheide
[latína] Erica arborea
[skilgr.] Allt að 6m hár, sígrænn, trjákenndur runni (stundum allt að 20m og einstofna tré) af lyngætt - Ericaceae. SV-Evrópa, Miðjarðarhafslönd, Kanaríeyjar, N-Afríka og fjöll í Miðaustur-Afríku.
[enska] tree heath
[sh.] briar wood , um rótarviðinn
[danska] pibetræ lyng
[sh.] bruyèrelyng
[sh.] trælyng
Leita aftur