Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[danska] gul fyr
[enska] ponderosa pine
[sh.] yellow western pine
[sh.] western yellow pine
[sh.] blackjack pine
[latína] Pinus ponderosa
[skilgr.] Allt að 50m hátt barrtré af þallarætt - Pinaceae. Vestanverð N-Ameríka, frá sunnanverðri Bresku Kólumbíu austur til SV-Dakota og suður til Texas og vestur til S-Kaliforníu, einnig í N-Mexíkó.
[sænska] gultall
[þýska] Gelbkiefer
[íslenska] gulfura
[skilgr.] Nytjaviður. Fullvaxin tré hafa mjög breiða, mjúka, ljósgula rysju og gulrauðan til rauðbrúnan kjarnvið.
[skýr.] Mikilvægasti verslunarviður í vestanverðri N-Ameríku. Viður er talinn einkar heppilegur í glugga- og hurðasmíð.
Leita aftur