Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Lärche
[sænska] lärk
[latína] Larix
[skilgr.] Ættkvísl u.þ.b. 14 tegunda lauffellandi barrtrjáa af þallarætt - Pinaceae. Norðurhvel.
[japanska] kara-matsu zoku
[hollenska] lork
[færeyska] lerkaviður
[sh.] lerkur
[franska] mélèze
[finnska] lehtikuuset
[enska] larch
[danska] lærk
[íslenska] lerki
[sh.] barrfellir
[skilgr.] Viður nýtanlegra lerkitegunda er mjúkur, auðkleyfur, feitur og því endingargóður og verst vel fúa. Hann er talinn lakur viður í innanhússsmíði, þar sem honum hættir við að verpast þegar hann fullþornar, en mjög hentugur í alla utanhússsmíði.
[norskt bókmál] lerk
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur