Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Nytjaviğir    
Flokkun:674
[latína] Crescentia cujete
[skilgr.] Allt ağ 10m hátt lauftré af lúğurtrjáaætt - Bignoniaceae. M-Ameríka, Mexíkó.
[enska] calabash-tree
[sh.] calabash , um viğinn og aldiniğ
[sh.] tree calabash
[sh.] wild calabash
[íslenska] calabash
[sh.] kalabas
[skilgr.] Nytjaviğur. Bæği viğurinn og aldiniğ er nıttur. Viğurinn rauğbrúnn meğ dökkum rákum. Aldinin reglulega egglaga meğ harğa viğarskurn, allt ağ 50sm ağ lengd.
[skır.] Viğurinn er sagğur vera notağur í hnakk- og söğulvirki í heimkynnum sínum. Aldiniğ er klofiğ til helminga og losağ viğ aldinkjöt og fræ og er notağ sem ílát undir vatn og mat. Einnig notağ til ağ smíğa hljóğfæri eğa skreytt af listamönnum og selt sem minjagripir.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur