Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Esche
[sh.] Gewöhnliche Esche
[sænska] ask
[latína] Fraxinus excelsior
[skilgr.] Allt að 40m hátt lauftré af smjörviðarætt - Oleaceae. Evrópa til Kákasus.
[hollenska] es
[finnska] lehtosaarni
[sh.] saarni
[enska] common european ash
[sh.] Venus of the woods
[danska] almindelig ask
[sh.] europæist ask
[íslenska] askur
[sh.] eski , viðarfræði
[sh.] eskiviður , viðarfræði
[skilgr.] Nytjaviður. Viðurinn er kremhvítur til ljósbrúnn, stundum með dökkbrúnum eða svörtum kjarnviði.
[skýr.] Einkum notaður í stóla, skápa, húsgögn og innanhússsmíði. Sérstök not eru handföng í ýmiss smíðaáhöld og regnhlífar, báta, eintrjáninga, íþróttaáhöld. Einnig notaður í spón og í rennismíði.
[norskt bókmál] ask
Leita aftur