Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Flokkun:674
[íslenska] afrískt mahóní
[skilgr.] Nytjaviđur.
[enska] african mahagony
[franska] acajou d'afrique
[latína] Khaya
[skilgr.] Ćttkvísl trjáa af mahóníviđarćtt - Meliaceae. Einkum eru fjórar tegundir nýttar til viđarframleiđslu: Khaya ivorensis (grand bassam mahón), K. grandifolia, K. anthoteca og K. senegalensis. Hitabelti Afríku frá Gambíu til Angóla og ţvert yfir M-Afríku til Súdan, A-Afríku, N- & S-Ródesíu og portúgölsku A-Afríku.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur