Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[hollenska] okkernoot
[sh.] noteboom
[þýska] Walnuß
[sh.] Walnußbaum
[sh.] Nußbaum
[ítalska] noce
[sænska] valnöt
[latína] Juglans regia
[skilgr.] Allt að 45m hátt lauftré af hnotviðarætt - Juglandaceae. Upphafleg heimkynni eru SA-Evrópa - Himalaja og Kína, M-Rússland. Nú ræktað mun víðar.
[franska] noyer commun
[enska] european walnut
[sh.] persian walnut , UK & USA
[sh.] madeira walnut
[sh.] english walnut
[danska] almindelig walnød
[íslenska] valhnot
[sh.] valhnota
[sh.] valhnetutré
[skilgr.] Nytjatré. Bæði viðurinn og aldinin, valhneturnar, eru nýtt. Rysjan ljós, stundum gráleit, er ekki notuð. Kjarnviðurinn er grá- til dökkbrúnn með dökk- eða svarbrúnum, oft bylgjuðum rákum. Valhnot er oft kennd við þann stað sem hún vex á og því oft nefnd frönsk, þýsk, ítölsk, kákasísk valhnot o.s.frv.
[skýr.] Viðurinn er notaður í smíði vandaðra húsgagna og innréttinga, vinsæll í byssuskefti og ýmis íþróttatæki, til útskurðar og skreytinga. Eftirsóttur hnotspónn er unnin úr rótinni og neðsta hluta stofnsins.
Leita aftur