Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Flokkun:674
[íslenska] afrísk valhnot
[skilgr.] Nytjaviđur. Sex sm ţykk rysjan er mattgul og afmörkuđ frá lituđum kjarnviđnum međ gráum hring. Kjarnviđurinn rauđbrúnn međ dökkum rákum. Oft notađur sem ígildi hnotviđar.
[enska] african walnut
[sh.] benin walnut
[sh.] apopo , Nígería
[sh.] sida , Nígería
[sh.] dibétou , Gabon
[sh.] alona wood , USA
[sh.] congowood , USA
[sh.] lovoa wood , USA
[sh.] tigerwood
[franska] noyer de Gabon
[sh.] noyer d'Afrique
[latína] Lovoa klaineana
[skilgr.] Tré af mahoníviđarćtt - Meliaceae. V-Afríka, einkum í regnskógum í Síerra Leóne, á Fílabeinsströndinni, í Gana, Nígeríu, Kamerún og Gabon.
[ţýska] afrikanischer Nußbaum
Leita aftur