Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] sedrusviður
[sh.] sedrus
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan ljós og vel afmörkuð frá ljósbrúnum kjarnviðnum sem er með áberandi árhringjum. Nafnið sedrusviður hefur hér á landi verið ranglega notað yfir óskyldar viðartegundir, einkum af einisætt - Cupressaceae, svo sem risalífvið (Thuja plicata), kanadalífvið (Thuja occidentalis), alaskasýprus (Chamaecyparis nootkatensis) og e.t.v. fleiri.
[skýr.] Kjörviður. Sagt er að aðalefnið í musteri Salómons hafi verið úr sedrusviði, sandelviði, grátviði og olíuviði. Mikið notaður í hurðir, húsgögn, innréttingar og spónlagningu.
[þýska] Zeder
[sænska] ceder
[latína] Cedrus
[skilgr.] Ættkvísl tveggja tegunda (auk undirtegunda) barrtrjáa af þallarætt - Pinaceae. A-Miðjarðarhafssvæðið, N-Afríka og V-Himalaja.
[japanska] himaraya-sugi zoku
[franska] cèdre
[enska] cedar
[hollenska] ceder
[norskt bókmál] ceder
Leita aftur