Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
[enska] gumtree
[latína] Eucalyptus
[skilgr.] Ćttkvísl rúmlega 500 tegunda ilm- og olíuríkra trjáa og runna af brúđarlaufsćtt - Myrtaceae. Ástralía, Malasía og Filippseyjar.
[skýr.] Margar tegundir eru rćktađar víđa um heim, m.a. í Suđur-Evrópu og henta vel í skjólbelti, ţví stofnar trjánna eru mjög sveigjanlegir. Algeng tré í rćktun í Kaliforníu ţar sem ţau eru notuđ í limgerđi umhverfis ávaxtaekrur. Margar tegundir gefa af sér olíu sem notuđ er í lyfjaiđnađi.
[íslenska] tröllatré
[sh.] myrtusviđur
[sh.] blágúmmítré
[sh.] gúmmítré Ástralíu
Leita aftur