Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Önnur flokkun:Pálmar
[íslenska] sykurpálmi
[skilgr.] Nytjaviđur. Sykur er unninn út pálmanum međ ţví ađ skera karlblómskipunina af og safna safanum sem vellur úr sárinu í bambusrör. Magniđ getur numiđ 3-4 lítrum á dag.
[skýr.] Úr safanum er ýmist unninn pálmasykur eđa hann látinn gerjast í pálmavín.
[enska] sugar palm
[latína] Arenga pinnata
[sh.] Arenga saccharifera
[skilgr.] Allt ađ 20m hár pálmi af pálmaćtt - Arecaceae. Austur-Indíur.
Leita aftur