Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Haematoxylum campechianum
[skilgr.] Allt að 7.5m hár laufrunni eða tré af tindviðarætt - Caesalpiniaceae. V-Indíur og M-Ameríka. Viðurnafnið er dregið af Campechy héraði á Yucatanskaga í SA-Mexíkó.
[skýr.] Í Garðyrkjuritinu 1991 er þessi tegund, Haematoxylum campechianum, ranglega nefnd brúnspónn eða brúnbrís.
[þýska] Blutholz
[sh.] Blauholz
[sh.] Campecheholz
[sænska] kampeschträd
[franska] campêche
[sh.] bois de campêche
[enska] logwood
[sh.] campeachy wood
[sh.] bloodwood tree
[sh.] campeachy
[íslenska] litviður
[sh.] bláviður
[skilgr.] Nytjaviður. Kjarnviðurinn þungur, rauðbrúnn, inniheldur glært eða ljósgult, kristallað litarefni, hematoxylin.
[skýr.] Litarefnið er notað sem litfestir og litvísir (indikator).
Leita aftur