Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Flokkun:674
[íslenska] áströlsk valhnot
[skilgr.] Nytjaviđur. Líkist mjög viđi valhnotar. Litur kjarnviđarins er ljós- til dökkbrúnn og rákirnar oft meira áberandi en hjá valhnot, dökkgrćnar til svartar. Notađur sem ígildi hnotviđar en er ekki eins endingargóđur og hann.
[enska] australian walnut
[sh.] queensland walnut
[sh.] walnut bean , Ástralía
[sh.] oriental wood , USA
[latína] Endiandra palmerstonii
[skilgr.] Tré af lárviđarćtt - Lauraceae. Ástralía, strandskógar í N-Queensland.
Leita aftur