Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[hollenska] amberboom
[latína] Liquidambar styraciflua
[skilgr.] Allt að 45m hátt, grann-píramíðalaga lauftré af nornaheslisætt - Hamamelidaceae. Austanverð Bandaríkin.
[enska] american red gum
[sh.] sweet gum , USA
[sh.] gum , USA
[sh.] bilstead , USA
[sh.] hazel pine , UK
[sh.] satin walnut , UK
[sh.] copalm , USA
[sh.] american sweet gum
[sh.] red gum
[sh.] sap gum
[danska] virginsk ambratræ
[þýska] Amberbaum
[íslenska] ömbruviður
[sh.] satínhnot
[sh.] satín
[sh.] gúmviður , viðarfræði
[sh.] tyggiviður
[skilgr.] Nytjaviður. Kremhvít rysjan er tæplega nothæf í annað en blindvið. Hún gengur stundum undir heitinu sap gum, satin sap eða hazel wood. Kjarnviðurinn er bleikbrúnn til dökkrauðbrúnn, hentugur til útskurðar og gljáfægist sérlega vel, en er viðkvæmur og þolir illa að komast við. Viðarsafinn er einnig nýttur til lækninga. Úr berkinum fæst gúmmíkvoða (Kindal-gum), sem notuð er í framleiðslu á tyggigúmmí.
[skýr.] Kjarnviðurinn er notaður í byggingariðnaði og í húsgagnasmíði. Rysjan er aðeins hæf í umbúðakassa.
Leita aftur