Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Pterocarpus macrocarpus
[skilgr.] Allt að 24m hátt lauftré af ertublómaætt - Fabaceae. Burma, Taíland, Laos, Víetnam og Filippseyjar.
[enska] burma padauk
[sh.] padauk
[sh.] padouk
[sh.] burmese rosewood
[íslenska] burma padúk
[sh.] kóralviður
[sh.] burmese rosewood
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan er ljósbrún og umfangslítil. Kjarnviðurinn er gulrauður til tígulsteinsrauður með dökkum rákum, harður, seigur, þéttur, þungur og mjög endingargóður. Dökknar mjög við áhrif ljóss og lofts og verður að lokum gullinbrúnn. Talinn til eðalviða.
[skýr.] Notaður í margs konar innréttingasmíði og einnig sem gólfefni. Í Viðarfræði 1950 er padauk nefnt kóralviður, en sá síðarnefndi mun mun vera önnur og alls óskyld trjátegund, Adenenthera pavonina.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur