Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[finnska] jättipoppeli
[íslenska] alaskaösp
[skilgr.] Nytjaviður.
[skýr.] Viðurinn notaður í umbúðakassa, pappírsmassa og viðarull.
[sænska] jättepoppel
[latína] Populus trichocarpa
[skilgr.] Hávaxið lauftré, að jafnaði 18-37 m hátt, af víðisætt. S-Alaska - S-Kalifornía.
[skýr.] Hæsta lauftré í vesturhluta Bandaríkjanna (hæsti einstaklingur er 44.8 m á hæð með 9.2 m bolummál).
[hollenska] zwarte balsempopulier
[franska] peuplier baumier
[enska] black cottonwood
[sh.] western balsam poplar
[sh.] California poplar
[danska] vest-amerikansk balsampoppel
[þýska] Haarfrüchtige Pappel
Leita aftur