Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[finnska] lännenlähtikuusi
[þýska] Westamerikanische Lärche
[íslenska] risalerki
[sh.] alaskalerki
[skilgr.] Nytjaviður. Viðurinn er með mjóa, hvítleita rysju og rauðbrúnan kjarnaa með greinilegum árhringjum og fallega áferð. Líkist döglingsviði. Talinn bestur lerkiviðartegunda.
[sænska] vestamerikansk lärk
[latína] Larix occidentalis
[skilgr.] Allt að 50m hátt lauffellandi barrtré af þallarætt - Pinaceae. Vestanverð N-Ameríka.
[enska] western larch
Leita aftur