Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Europäische Lärche
[sænska] europäisk lärk
[latína] Larix decidua
[sh.] Larix europaea
[skilgr.] Allt að 50m hátt lauffellandi barrtré af þallarætt - Pinaceae. Alpafjöll og Karpatafjöll.
[hollenska] lork
[finnska] euroopanlehtikuusi
[enska] european larch
[danska] europæisk lærk
[íslenska] evrópulerki
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan er gulhvít og þunn, kjarnviðurinn rauðbrúnn.
[skýr.] Af beinstofna trjám fæst verðmætur viður sem m.a. er notaður í siglutré og báta- og skipasmíði, svo og sem almennur byggingaviður.
[norskt bókmál] lerk
Leita aftur