Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Ochroma pyramidale
[sh.] Ochroma lagopus
[skilgr.] Allt að 30m hátt, hraðvaxta lauftré af trefjaviðarætt - Bombacaceae. Kúba - Trinídad, S-Mexíkó - Brasilía. Mikið ræktað á plantekrum í Kosta Ríka.
[þýska] Balsabaum
[sh.] Balsa
[enska] corkwood
[sh.] balsa
[sh.] balsa tree
[danska] balsatræ
[sh.] korktræ
[íslenska] balsaviður
[sh.] korkviður , viðarfræði
[skilgr.] Nytjaviður. Léttasti viður sem nýttur er. Rysjan er mest notuð. Hún er hvítleit og oft með gulum eða bleikum blæ. Gljúpur viður og mjúkur, allt að þrisvar sinnum léttari en korkur, þegar hann er þurr.
[skýr.] Fyrrum var viðurinn notaður í báta innfæddra. Er nú notaður í flugvélar, björgunarbelti og -báta, hitabeltishjálma o.fl. Var m.a. notaður í björgunarfleka Kon Tiki leiðangursins.
Leita aftur