Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Microberlinia brazzavillensis
[skilgr.] Tré af tindviðarætt - Caesalpiniaceae. V-Afríka, einkum í Kamerún, Kongó og Gabon.
[enska] zebrano
[sh.] zebrawood , USA & UK
[sh.] african zebrawood , UK
[sh.] zingana , Frakkland & Þýskaland
[sh.] izingana , Gabon
[sh.] amouk , Kamerún
[íslenska] sebraviður
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan allt að 10sm breið, ljósleit, kjarnviðurinn gulbrúnn, með misbreiðum, módökkum röndum.
[skýr.] Eðalviður. Nær eingöngu notaður sem spónn, allmikið í lista á húsgögn og snúa þá rendurnar þvert á listana.
Leita aftur