Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] rekaviður
[skilgr.] Tré sem rifna upp í vatnavöxtum í Síberíu og berast með ám út í Íshafið og rekur með hafís og straumum yfir heimskautið, vestur undir Grænland og suður með því og berst hluti rekans að Íslandsströndum. Helstu tegundir eru greni, skógarfura, síberíufura og síberíulerki. Tvær síðstnefndu tegundirnar hafa jafnan gengið undir nafninu rauðaviður.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur