Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
[franska] tilleul
[þýska] Linde
[íslenska] lind
[sh.] lindiviður
[sh.] linditré
[sænska] lind
[latína] Tilia
[skilgr.] Ættkvísl 45 tegunda lauftrjáa af linditrjáaætt - Tiliaceae. Austan og miðnorðanverð Ameríka, Evrópa og Vestur-, Mið- og Austur-Asía.
[skýr.] Margar tegundir gefan góðan nytjavið. Viður mismunandi tegunda er mjög áþekkur, sjá fagurlind.
[hollenska] linde
[finnska] lehmukset
[enska] lime
[sh.] linden
[sh.] basswood
[danska] lind
Leita aftur