Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Carpinus betulus.
[skilgr.] Allt að 20m hátt lauftré af bjarkætt - Betulaceae. Evrópa, Litla-Asía.
[þýska] Weißbuche
[sh.] Hainbuche
[sh.] Hagebuche
[sh.] Gewöhnliche Hainbuche
[sænska] avenbok
[hollenska] haagbeuk
[franska] charme commun
[sh.] charmille
[finnska] valkopyökit
[enska] common hornbeam
[sh.] european hornbeam
[danska] hvidbøg
[sh.] avnbøg
[íslenska] agnbeyki
[sh.] hvítbeyki , viðarfræði
[sh.] hvítbauja , viðarfræði
[skilgr.] Nytjaviður. Gulhvítur viður með gráum rákum og flekkjum, án eiginlegs kjarnviðar, þungur, seigur, þéttur í sér og illkleyfur, með mikið slitþol. Hefur áberandi bylgjaða árhringi.
[skýr.] Notaður í tréhamra, hefla, reimhjól, valsa, tréskrúfur. Talinn ágætur í rennismíði og ýmsa hluta hljóðfæra. Einnig í bök á bursta, trommu- og billjarðkjuða. Gólfviður.
[norskt bókmál] agnbøk
Leita aftur