Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[enska] mosambique ebony
[sh.] mpingo , Tansanía
[íslenska] afrískur svartviður
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan er umfangslítil, hvít og vel afmörkuð frá kjarnviðnum, sem er dökkpurpurabrúnn með svörtum rákum og virðist kolsvartur. Mjög harður og þéttur viður.
[skýr.] Mikið notaður í hljóðfærasmíð, í gerð skrautmuna og í rennismíði. Í Afríku er viðurinn mikið notaður til útskurðar og til greypingar.
[latína] Dalbergia melanoxylon
[skilgr.] Margstofna lítið tré af ertublómaætt - Fabaceae. Austur-Afríka, aðallega í Mósambík og Tansaníu.
Leita aftur