Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] purpuraviður
[sh.] amarant
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan hvít til kremhvít. Kjarnviðurinn með skærum purpuralit, en verður dökkpurpurabrúnn við áhrif ljóss og lofts.
[skýr.] Í heimkynnum sínum er viðurinn notaður í innanhúss- og húsgagnasmíði. Einnig notaður til útskurðar, í rennismíði og í báta, ýmis íþróttaáhöld og skíði.
[spænska] amarante
[latína] Peltogyne
[skilgr.] Ættkvísl trjáa af tindviðarætt - Caesalpiniaceae. Einkum er ræktuð tegundin P. paniculata. Hitabelti Ameríku, frá Mexíkó til S-Brasilíu.
[enska] purpleheart
Leita aftur