Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] vagnviður
[skilgr.] Nytjaviður. Ljósbrúnn - bleikbrúnn viður, ilmandi, mjúkur, léttur en sterkur viður.
[skýr.] Dregur nafn sitt af því að viðurinn var áður fyrr mikið notaður í smíði hestvagna, en er nú notaður í fjölbreyttari smíði, húsgögn o.fl.
[enska] coachwood
[latína] Ceratopetalum apetalum
[skilgr.] Allt að 30m hátt lauftré af vagnviðarætt - Cunoniacea. Ástralía.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur