Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Mahagoniholz
[sh.] Mahagonibaum
[íslenska] mahóní
[sh.] mahón , viðarfræði
[sh.] cuba mahón , viðarfræði
[sh.] domingo mahón , viðarfræði
[sh.] spánskt mahón , viðarfræði
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan gul - hvít og kjarnviður allt frá ljósrauðum lit til dökkrauðbrúns, harður og þungur. Verðmætur vegna endingar og sérstaks náttúrlegs gljáa. Nafnið er einnig notað um óskyldar viðartegundir sem líkjast mahóní og eru stundum notaðar sem ígildi þess. Þessar tegundir eru m.a. Carapa guianensis, Entandrophragma utile, E. cylindricum, Cedrela spp., Khaya spp. og Aucoumea klaineana .
[skýr.] Úrvalsviður sem notaður er í vandaða innanhússmíði og húsgagnagerð.
[danska] ægte mahogni
[sh.] kuba mahogni
[enska] american mahogany
[sh.] mahogany
[franska] acajou tabasco
[latína] Swietenia mahagoni
[skilgr.] Allt að 30m hátt hitabeltisstré af mahóníviðarætt - Meliaceae. M-Ameríka, Mexíkó, V-Indíur og S-Flórída.
[sænska] mahogny
Leita aftur