Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[spænska] pernambuco
[sh.] brazil
[portúgalska] brasil
[latína] Caesalpinia echinata
[skilgr.] Tré af tindviðarætt - Caesalpiniaceae. Hitabelti Ameríku.
[enska] brazil wood
[sh.] pernambuco wood
[sh.] peach wood
[skýr.] Nafn Brasilíu er talið draga nafn af viðnum. Nafnið Pernambuco er gamalt heiti hafnarborgar í A-Brasilíu sem nú heitir Recife.
[danska] fernambuk
[íslenska] brasilíuviður
[sh.] brúnspónn , viðarfræði
[sh.] brúnbrís
[skilgr.] Nytjaviður. Kjarnviður rauður eða rauðgulur, dökknar við áhrif lofts og vatns og verður svartur. Harður og þungur en fremur auðkleyfur.
[skýr.] Í skrá um viðurkennd íslensk háplöntuheiti eru nöfnin brúnspónn og brúnbrís ranglega notuð um tegundina Haematoxylum campechianum, sem hér er nefnd litviður.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur