Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Flokkun:674
[enska] sapele
[sh.] sapele mahogany
[sh.] scented mahagony
[franska] aboudikro
[sh.] acajou aboudikro , einnig notađ á Fílabeinsströndinni
[sh.] sapelli , einnig notađ í Kamerún
[sh.] acajou sapelli , einnig notađ í Kamerún
[latína] Entandrophragma cylindricum
[skilgr.] Lauftré af mahóníviđarćtt - Meliaceae. Regnskógar í hitabelti M- og V-Afríku.
[íslenska] sapeli mahóní
[sh.] sapeli mahón
[skilgr.] Nytjaviđur. Harđari og ţyngri en amerískt mahóní. Rysjan er ljós og sker sig vel frá dökkbrúnum, gljáandi kjarnviđnum.
[ţýska] Sapelli-Mahagoni
Leita aftur