Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[sænska] en
[þýska] Wacholder
[latína] Juniperus communis
[skilgr.] Þéttgreindur barrrunni eða allt að 10m hátt barrtré af einisætt - Cupressaceae. Evrópa og Asía, allt til Japans.
[hollenska] jeneverbes
[finnska] kotikataja
[enska] common juniper
[danska] almindelig ene
[íslenska] einir
[skilgr.] Nytjaviður. Harður, þéttur, endingargóður og ilmandi viður.
[skýr.] Eftirsóttur viður í skrautmuni. Berin eru notuð sem krydd og einnig er unnin úr þeim einiberjaolía sem notuð er til í framleiðslu einiberjabrennivíns (genever).
Leita aftur