Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[norskt bókmál] kapoktre
[sh.] bomuldstre
[þýska] Kapokbaum
[sh.] Wollbaum
[sh.] Baumwollbaum
[sænska] kapokträd
[latína] Ceiba pentandra
[skilgr.] Allt að 70m hátt lauftré af trefjaviðarætt - Bombacaceae. Hitabelti Ameríku og Afríku. Nú ræktað víða í hitabeltinu.
[franska] fromager
[enska] kapok
[sh.] silk-cotton tree
[sh.] white silk-cotton tree
[sh.] kapoktree
[íslenska] dúnviður
[sh.] silkitrefjatré
[sh.] kapoktré
[sh.] ullarviður
[skilgr.] Nytjaviður. Viðurinn er gulhvítur til brúnn, léttur, mjög mjúkur og endingargóður, líkist helst spjaldviði, abachi, en er ekki talinn jafngóður til smíða.
[skýr.] Bæði viðurinn og bómullarlíkar trefjar, kapok, í veggjum hýðisaldinanna er nýttur. Ekki er unnt að spinna úr þeim, en þær eru meira notaðar sem tróð eða til fyllingar. Viðurinn er t.d. notaður sem blindviður, í umbúðir og líkön.
Leita aftur