Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] rauðgreni
[skilgr.] Nytjaviður. Rysju- og kjarnviður eru samlitir, ljósir að lit. Ekki eins rakaþolinn og þinur en svipað harður. Ekki sérlega endingargóður.
[skýr.] Not af viðnum eru margvísleg. Hann er notaður í byggingariðnaði, til smíða, í alls konar staura, til pappírsframleiðslu, í eldspýtur, viðarull o.m.fl.
[þýska] Rotfichte
[sh.] Gemeine Fichte
[sh.] Rottanne
[sh.] Gewöhnliche Fichte
[sænska] vanlig gran
[latína] Picea abies
[skilgr.] Allt að 55m hátt barrtré af þallarætt - Pinaceae. N- og M-Evrópa.
[hollenska] spar
[sh.] fijnspar
[sh.] vurehout
[franska] epicéa commun
[sh.] sapin de Norvège
[finnska] metsäkuusi
[sh.] euroopankuusi
[enska] norway spruce
[sh.] common spruce
[sh.] christmas tree
[danska] rødgran
[sh.] gran
[norskt bókmál] gran
Leita aftur