Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] marþöll
[sh.] vesturríkjaþöll
[skilgr.] Nytjaviður. Kjarnviðurinn er kremgulur með brúnum blæ og dálitlum gljáa, ekki sérlega endingargóður.
[skýr.] Byggingaviður, í uppslátt, þverbita og sperrur. Einnig notaður rennismíði. Heilir bolir sagaðir í spón og blindvið. Viðarmassinn er mikilvægur til pappírsgerðar og trénið (sellulósinn) notað í margs konar iðnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum.
[latína] Tsuga heterophylla
[skilgr.] Allt að 70m hátt barrtré af þallarætt - Pinaceae. N-Ameríka - Alaska, Breska Kólumbía, N-Washington, Idaho og vesturhlíðar Cascade-fjalla.
[finnska] lännenhemlokki
[enska] western hemlock
[sh.] pacific hemlock , USA
[sh.] british columbian hemlock , USA
[sh.] west coast hemlock
[danska] skarntydegran
[sh.] vestamerikansk hemlock
[sh.] hængegran
[sænska] västamerikansk hemlock
Leita aftur