Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Önnur flokkun:Pálmar
[íslenska] spanskreyrspálmi
[skilgr.] Nytjaviđur. Ţyrnóttum berkinum er flett af stönglunum og fćst ţá spanskreyr sem er notađur í fléttađar körfur, húsgögn og göngustafi.
[skýr.] Ysta lag spanskreyrsins inniheldur kísil og er oft flysjađ af stönglinum og notađ til ađ flétta úr stólsetur. Innri hluti stöngulsins, reyrtágar, er notađur í fingerđari körfufléttun og körfuhúsgögn.
[danska] spanskrřrpalme
[sh.] rotting
[enska] rattan
[sh.] rattan cane
[latína] Calamus rotang
[skilgr.] Klifurpálmi međ granna (allt ađ 5 sm ţykka)og 50 - 150 m langa, ţyrnótta, sveigjanlega stöngla af pálmaćtt - Arecaceae. Myndar oft illfćr ţykkni í hitabeltisskógum í heimkynnum sínum. Hitabelti gamla heimsins, einkum á eyjunum í Indlandshafi.
[ţýska] Rotangpalme
[sh.] Stuhlrohr
[sh.] Spanisches Rohr
Leita aftur