Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[sænska] japansk lärk
[þýska] Japanische Lärche
[latína] Larix kaempferi
[sh.] Larix leptolepis
[skilgr.] Allt að 45m hátt lauffellandi barrtré af þallarætt - Pinaceae. Japan
[japanska] kara-matsu
[hollenska] japanse lork
[danska] japansk lærk
[finnska] japaninlehtikuusi
[enska] japanese larch
[íslenska] japanslerki
[sh.] japanskt lerki
[skilgr.] Nytjaviður. Viðurinn líkist mjög evrópulerki en er heldur mýkri og léttari. Grófar greinar valda því að viðurinn er mjög stórkvistóttur sem takmarkar notunarmöguleika hans mikið.
[skýr.] Talinn góður viður í báta.
Leita aftur