Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Santalum album
[skilgr.] Lítið, hálfsníkjandi, sígrænt lauftré af sandelviðarætt - Santalaceae. Heimkynni óþekkt, hugsanlega Malasía eða Indónesía. Ræktað um allt hitabelti Asíu.
[íslenska] sandelviður
[skilgr.] Nytjaviður. Ljósgulur viður með rauðum eða rauðleitum æðum. Þungur, þéttur, illkleyfur en auðunninn. Ilmandi.
[skýr.] Kjörviður, sem notaður er í dýrindis húsgögn og skrautmuni.
[enska] sandalwood
[sh.] white sandalwood
[sh.] indian sandalwood
[franska] santal
[sænska] sandelträd
[þýska] Sandelholz
[sh.] Sandelholzbaum
Leita aftur