Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[danska] almindelig taks
[sh.] taks
[norskt bókmál] barlind
[íslenska] ýviður
[sh.] bogviður
[sh.] barrlind
[skilgr.] Nytjaviður. Árhringir greinilegir. Kjarnviður er allt frá appelsínubrúnum lit með dekkri purpuralitum rákum yfir í purpurabrúnan með dekkri ljósbrúnum eða brúnum flekkjum, með möttum silkigljáa. Endingargóður og meðal þyngstu barrviðartegundanna.
[skýr.] Fyrr á öldum og reyndar enn úrvalsviður í bogsmíði en er nú m.a. notaður í rennismíð og til útskurðar, húsgagnasmíða, í garðhúsgögn, grindverk o.fl. Einnig sagaður í spón.
[þýska] Eibe
[sh.] Gewöhnliche Eibe
[sh.] Gemeine Eibe
[enska] yew
[sh.] english yew
[finnska] euroopanmarjakuusi
[franska] if
[færeyska] taksviður
[hollenska] taxus
[japanska] ichii zoku
[latína] Taxus baccata
[skilgr.] Að jafnaði 12 - 20m hátt barrtré af ýviðarætt - Taxaceae. Evrópa, Atlasfjöll, L-Asía, Kákasus.
[sænska] idegran
[sh.] vanlig idegran
Leita aftur