Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
[íslenska] gráösp kv.
[skilgr.] Nytjaviđur. Ljósgulur viđur, oft međ dökkum rákum. Vinnst vel og fćr slétt yfirborđ og ţétta lokađa áferđ. Líkist hlynviđi.
[skýr.] Góđur spónviđur, einnig talin hentugur í gólf.
[danska] grĺpoppel
[enska] grey poplar
[franska] peuplier grisard
[hollenska] grauwe abeel
[latína] Populus x canescens
[skilgr.] Allt ađ 45 m hátt lauftré af víđisćtt - Salicaceae. Blendingur silfuraspar og blćaspar.
[sćnska] grĺpoppel
[ţýska] Grau Pappel
[finnska] harmaapoppeli
Leita aftur