Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Asie Palisander
[sh.] ostindischer Palisander
[sh.] indischer Rosenholzbaum
[íslenska] indverskur rósviður
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan ljóskremgul með purpurablæ sker sig vel frá kjarnviðnum, sem er meðal til dökkpurpurabrúnn.
[skýr.] Eðalviður. Notaður í veglega innanhússsmíði, húsgögn og skrautmuni og í rennismíði.
[danska] rosentræ
[sh.] ostindisk palisander
[enska] indian rosewood
[sh.] east indian rosewood
[sh.] bombay rosewood , Indland
[sh.] bombay blackwood , Indland
[sh.] sana soengoe , Indland
[sh.] sono keling , Indland
[sh.] black rosewood
[sh.] malabar rosewood
[franska] pallisandre asie
[hollenska] indisch palissander
[latína] Dalbergia latifolia
[skilgr.] Allt að 25m hátt lauftré af ertublómaætt - Fabaceae. S-Indland. Vex í þurrum laufskógum, oft með tekkviði og bambus.
Leita aftur