Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Tsuga canadensis
[skilgr.] Allt að 20m hátt barrtré af þallarætt - Pinaceae. Austanverð N-Ameríka, frá S-Ontarío til Cape Breton eyjar, suður í fjöllum til N-Alabama og vestur til A-Minnesota.
[hollenska] canadese hemlockspar
[enska] eastern hemlock
[sh.] canada hemlock
[sh.] hemlock spruce
[danska] østamerikansk hemlock
[íslenska] skógarþöll
[sh.] kanaþöll
[sh.] kanadaþöll
[skilgr.] Nytjaviður. Ljósbrúnn eða móleitur, vel kleyfur, mjúkur viður.
[skýr.] Notaður sem byggingarviður innanhúss.
Leita aftur