Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[franska] peuplier blanc
[danska] sølvpoppel
[enska] white poplar
[sh.] silver-leaved poplar
[sh.] abele
[finnska] hopea poppeli
[hollenska] witte abeel
[latína] Populus alba
[skilgr.] Allt að 30 m hátt lauftré af víðisætt - Salicaceae. Mið-, Suður- og Austur-Evrópa.
[sænska] silverpoppel
[íslenska] silfurösp kv.
[skilgr.] Nytjaviður. Gulhvítur - grár viður, stundum nær alveg hvítur, með slétt yfirborð og þétta harða áferð. Auðveldur í vinnslu.
[skýr.] Hentar vel í útskurð og rennismíð og þar sem ekki mæðir mikið á. Hefur verið notaður í tréleikföng og nokkuð í innréttingar. Frá fyrri heimstyrjöld og fram eftir öldinni var viðurinn notaður í flugvélasmíði og reyndist vel.
[þýska] Silber-Pappel
Leita aftur