Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Monterey Kiefer
[sænska] montereytall
[latína] Pinus radiata
[skilgr.] Allt að 45m hátt barrtré af þallarætt - Pinaceae. Bandaríkin (Kalifornía).
[skýr.] Geislafura er orðin sjaldséð í heimkynnum sínum, en er ræktuð í stórum stíl til viðarframleiðslu á suðurhveli, einkum á Nýja-Sjálandi, í Ástralíu, S-Afríku og Chile.
[enska] radiata pine
[sh.] monterey pine
[sh.] insignis pine , S-Afríka
[íslenska] geislafura
[sh.] montereyfura
[sh.] radiatafura
[skilgr.] Nytjaviður. Í mestöllum verslunarviði er rysjan breið og ljós og kjarnviðurinn bleikbrúnn og umfangslítill. Meðalharður viður og endingarlítill.
[skýr.] Aðallega notaður sem byggingarviður, einnig í umbúðakassa og grindur, renndur í kústsköft o.þ.u.l. Valdir bolir sagaðir í spón og blindvið.
Leita aftur