Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[norskt bókmál] weymouthfuru
[finnska] strobusmänty
[enska] northern pine
[sh.] weymouth pine , UK
[sh.] white pine , USA & Kanada
[sh.] northern white pine , USA
[sh.] eastern white pine , USA & Kanada
[sh.] cork pine , USA & Kanada
[sh.] soft pine , USA & Kanada
[danska] weymouthsfyr
[þýska] Weymouthskiefer
[sænska] weymouthtall
[latína] Pinus strobus
[skilgr.] Allt að 60m hátt, yfirleitt um 30m, beinstofna barrtré af þallarætt - Pinaceae. Norðaustanverð N-Ameríka.
[skýr.] Hæsta og mikilvægasta viðartréð í heimkynnum sínum.
[hollenska] weymouthden
[íslenska] sandfura
[sh.] sveppafura
[sh.] jólafura
[sh.] weymouthfura
[sh.] hvítfura
[sh.] vætufura
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan er hvít en kjarnviðurinn ljósstrábrúnn til ljósrauðbrúnn. Ekki sérlega endingargóður.
[skýr.] Notaður í teikniborð, hurðir, innréttingar, húsgögn og til útskurðar. Sérnot eru m.a. í hluta í hljóðfæri. Samheitið vætufura, er mjög óheppilegt þar sem kjörlendi tegundarinnar er í vel framræstum sandi.
Leita aftur