Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Afrikanisches Padouk
[latína] Pterocarpus soyauxii
[skilgr.] Lauftré af ertublómaætt - Fabaceae. Hitabelti V-Afríku.
[enska] african padauk
[sh.] camwood , UK
[sh.] barwood , UK
[íslenska] afrískt padúk
[skilgr.] Nytjaviður. Strágul rysjan er vel afmörkum frá kjarnviðnum sem er er skærblóðrauður þegar hann er nýsagaður. Við áhrif lofts verður viðurinn síðan dökk purpurabrúnn með rauðum rákum. Endingargóður.
[skýr.] Viðurinn er vel þekktur um allan heim sem litunarviður. Hann er einnig notaður í dýra innanhússsmíði, húsgögn og innréttingar. Framúrskarandi til útskurðar og í rennismíði.
Leita aftur